Stórir Bílar - Verkleg kennsla fyrir aukin ökuréttindi

MEIRAPRÓF

 

Þú getur tekið bóklega hlutann hvar og hvenær sem er!
➡️ Fjarkennsla – þú ræður ferðinni í tíma og rúmi
➡️ Fjarfundir í rauntíma – bóklegt nám í boði mánaðarlega
➡️ Staðnám í kennslustofu

Við tryggjum að verklegi hlutinn gangi snurðulaust fyrir sig 🚛🚌
👉 Úrval kennara og fjölbreyttur bílafloti til ráðstöfunar.